Einfalt & Öruggt

Finndu rétta verktakann fyrir þig

Fáðu tilboð frá mörgum aðilum og veldu þann sem þér líst best á út frá verði og umsögnum fyrri viðskiptavina. Horfðu á myndbandið.

 • Verktakaskráning

  Ertu iðnaðarmaður eða býrð þú yfir annarri færni og vilt koma þér á framfæri? Við getum hjálpað.

  Skráðu þig og fáðu sendar tilkynningar þegar verk eru skráð í þínum flokki.

 • Verk

  Skoðaðu opin verk og sendu tilboð í þau sem henta þinni færni.

  Ætlarðu að skrá verk? Gott er að hafa eldri verklýsingar sem fyrirmynd.

 • Naglar

  Skoðaðu hvaða aðilar bjóða þjónustu sína í gegnum nagli.is.

  Skráðir notendur geta sent verktökum skilaboð og óskað eftir tilboði vegna ákveðins verks.

Reikninganotendur | Fyrir þá notendur sem vilja takmarka notkun sína á Naglanum við reikningagerð, þá er í boði að notast við einfaldara notendaviðmót...