Um Naglann

Vandræði í samskiptum aðila er kemur að verktakaviðskiptum eru algeng. Slík vandræði sumarið 2009 eru ástæða þess að við ákváðu að láta á það reyna að búa til einfaldari og betri leið til þess að stunda verktakaviðskipti. 

Við trúum því að verktakaviðskipti eigi að vera einföld og örugg.

Með hagnýtri notkun upplýsingatækni og internetsins er hægt að ná fram áður óþekktu hagræði og einföldun í viðskiptum. Með framúrskarandi hugbúnaðarlausn, stýrðum ferlum og þekkingu á lagalegu umhverfi verktakaviðskipta mun Naglinn ná markmiðum sínum um einföld og örygg verktakaviðskipti.

Lykilforsenda þess að hægt sé að ná áðurgreindum markmiðum er að aðilar markaðarins taki virkan þátt í þróun á vefnum með tillögum og ábendingum um það sem má betur fara. 

Við hlökkum til að vinna með notendum okkar og erum mjög spenntir fyrir því sem framtíðin ber í skauti sér. 

- Nagli teymið

 

Fyrirtækjaupplýsingar

Naglinn vefþjónusta ehf. 

kt. 481299-2769 / vsk. 65348

Klapparstíg 25-27 / 101 Reykjavík

naglinn@nagli.is

Created by steini2405 | Síðasta tilkynning November 13, 2011 | Skráð í Fyrirtækjasíður - 4357 opnanir #Naglinn #um okkur #about us #the company
athugasemdir 0