Nagli

Nagli

Aðili hefur klárað yfir 5 verkefni á Naglanum með meðaleinkunn yfir 4 - þessir aðilar eru alvöru naglar.

Segir sig sjálft, ertu búin/nn með 5 verkefni og ertu með meðaleinkunn yfir 4 ? Ef vefstjóri Naglans hefur ekki úthlutað þessum skildi, endilega sendu okkur beiðni um skráningu.

Samtök iðnaðarins

Samtök iðnaðarins

Aðili er meðlimur í Meistaradeild Samtaka Iðnaðarins (MSI) og nýtur Gæðatryggingar. Aukið öryggi fyrir verkkaupa!

Við staðfestum aðila hjá Samtökunum áður en við úthlutum skildinum.

Gæðanagli

Gæðanagli

Aðili hefur klárað yfir 25 verkefni á Naglanum með meðaleinkunn yfir 4 nöglum og hefur fyrir það áunnið sér nafnbótina Gæðanagli.

Ert þú gæðanagli ?

Iðnmeistari

Iðnmeistari

Aðili hefur hlotið löggildingu ráðherra sem iðnmeistari. Verkkaupar eiga því að geta treyst að viðkomandi kunni til verka.

Við keyrum kennitölu notanda á móti kennitölu skráða hjá mannvirkjastofnun.

Gæðakerfi

Gæðakerfi

Aðili vinnur eftir vottuðu gæðakerfi.

Erum enn að útfæra þetta. Tillögur?

Áskrifandi

Áskrifandi

Aðili hefur ákveðið að kaupa áskrift til þess að fá sem mest út úr nagli.is. Klár!

Við sjáum hverjir eru búnir að kaupa áskrift. Ef okkur yfirsást að skrá skjöld á viðkomandi notanda, þá vinsamlegast látið okkur vita.

RVK-borg

RVK-borg

Aðili er á lista Reykjavíkurborgar yfir samþykkta verktaka. Jákvæð viðurkenning!

Við keyrum kennitölu viðkomandi, eða viðkomandi fyrirtæki skráð hjá notanda, á móti útgefnum lista frá Reykjavíkurborg.

Verkstjóri

Verkstjóri

Aðili er skráður sem verkstjóri og geta verkkaupar því ráðið hann til að sinna því hlutverki.

þetta hlutverk hefur ekki verið virkjað á Naglanum, kröfur ekki enn skilgreindar.

Allt Ísland

Allt Ísland

Aðili býður upp á sýna þjónustu til allra landsmanna, sama hvar þeir eru nú niður komnir.

Býður þú þína þjónustu til allra landsmanna?

Faggildur Skoðunaraðili

Faggildur Skoðunaraðili

Aðili hefur hlotið faggildingu sem skoðunaraðili og er heimilt að sinna tilteknu eftirliti vegna framkvæmda við mannvirki.

Kröfur verða í samræmi við þær sem gefnar eru út af mannvirkjastofnun.

Hönnuður

Hönnuður

Aðili er löggildur hönnuður og hefur því rétt til að leggja fram uppdrætti vegna byggingarleyfis.

Við keyrum kennitölu notanda á móti lista Hönnuða hjá mannvirkjastofnun.

Nagli Mánaðarins

Nagli Mánaðarins

Aðili hefur hlotið viðurkenningu frá Nagli.is fyrir framúrskarandi árangur og viðleitni.

Aðili hefur hlotið viðurkenningu frá Naglanum.