Stofna Velja Framkvæma Endurgjöf Lokið

Gluggaskipti í fjölbýlishúsi í Grafarvogi

Yfirlit

 • Staða:
  LOKIÐ
 • Skráði verkið:
 • Staður:
  REYKJAVíK - 112
 • Skráð:
  7/16/13
 • Unnið frá:
 • Til:
 • Flokkur:
  Gler og gluggar
 • Tilboðsfrestur:
  7/30/13
 • Verklok:
  8/31/14
 • Valdir seljendur:

Umfjallanir

Umfjöllun og einkunnagjöf frá verkkaupa   

Umfjöllun: Framsmíði lagði fram gott tilboð og vann verkið fljótt og örugglega. Upphaf verksins tafðist þó lítillega.

Tímaáætlun
Cleanliness
Í heild

Umfjöllun og einkunnagjöf frá verktaka   

Umfjöllun: Allt stóðst eins og talað var um.


Verklýsing


Óskað er eftir tilboð í glerskipti á annari og þriðju hæð fjölbýlishúss í Grafarvogi. Gluggarnir sem skipta þarf um eru eftirfarandi:
1. Á annari hæð
1.a. Gluggi á austurhlið, 2 gler, sjónmál: 1250mm X 1170mm og 550mm X 550mm
1.b. Gluggi á suðurhlið, 2 gler, sjónmál: 850mm X 1170mm og 550mm X 550mm
1.c. Opnanlegt fag í glugga á suðurhlið, sjónmál 445mm X 445mm (sjá teikningu að neðan)
2. Á þriðju hæð
2.a. Gluggi á austurhlið, 2 gler, sjónmál: 1250mm X 1170mm og 550mm X 550mm
2.b. Gluggi á suðurhlið, 2 gler, sjónmál: 850mm X 1170mm og 550mm X 550mm
2.c. Stofugluggi, 1 gler, sjónmál 1755mm X 1165mm
Óskað er eftir sundurliðuðu tilboði eftir hæðum, með og án stofugluggans (lið 2.c)

Sjá myndir í viðhengi
 

Hjálagðar myndir:


Hjálögð skjöl:


Verktengd skilaboð

Athugið: Verktakar geta ekki séð skilaboð frá öðrum verktökum í "Prívat" verkum.