Stofna Velja Framkvæma Endurgjöf Lokið

Skipta um gler í opnanlegu fagi í baðherbergi á 2. hæð

Yfirlit

 • Staða:
  LOKIÐ
 • Skráði verkið:
 • Staður:
  SELTJARNARNES - 170
 • Skráð:
  8/20/14
 • Unnið frá:
 • Til:
 • Flokkur:
  Gler og gluggar
 • Tilboðsfrestur:
  9/3/14
 • Verklok:
  3/24/15
 • Valdir seljendur:

Umfjallanir

Umfjöllun og einkunnagjöf frá verkkaupa   

Umfjöllun: Allt gert eins og talað var um,

Tímaáætlun
Cleanliness
Í heild

Umfjöllun og einkunnagjöf frá verktaka   

Umfjöllun: Allt stóðst eins og talað var um.


Verklýsing


Húsféalgið Austurströnd 14 óskar eftir tilboði í að skipta um gler í einu opnanlegu fagi á 2. hæð á Austurströnd 14. Aðgengi er nokkuð gott en líklega þarf að reisa vinnupall. Glerið á að vera sandblásið þannig að ekki sjáist inn. Skipta þarf um alla glerlista í leiðinni og þéttingar við gler.

Gler er ca 60 X 120 cm, en smiður þarf að mæla glerið sjálfur nákvæmlega og panta.

Sjá myndi til frekari útskýringar er glugginn sem er opin á myndinn sem þarf ad skipta um gler í.

kveðja

Eyþór
 

Hjálagðar myndir:


Hjálögð skjöl:


Verktengd skilaboð

Athugið: Verktakar geta ekki séð skilaboð frá öðrum verktökum í "Prívat" verkum.